dæmi um jákvæðar tilfinningar er örlæti, að fyrirgefa, finna sjálfstraust, von, finna úthald, bjartsýni, kærleikur, samhygð, finna trúnað og skilning, þakklæti, stolt og gleði. Góðu tilfinningar gera lífið þess virði að því sé lifað og fylla okkur krafti . Þessar tilfinningar geta verið hljóðlátar og sumar háværar

[…] Hér hef ég bloggað áður um hennar rannsóknir og hér: https://hamingjuvisir.com/2014/02/01/godar-tilfinningar/ […]
[…] Jákvæðar tilfinningar opna hjarta og huga: Góðar tilfinningar: […]