– að fjárfesta í velferð annarra, eingöngu af því þú vilt þeim vel
– þegar þú upplifir með öðrum ,,mér er sýndur skilningur” eða ,,ég er metin” (he/she get´s me)
– upplifa samhljóm, að vera í takt
– gagnkvæm aðgát og umhyggja
Ást er ekki:
– kynferðislegt afl
– ,,sérstök” sambönd
– skuldbinding
– bara fyrir ákveðna aðila
– einhver ,,einkaréttur” sem sumir hafa og aðrir ekki
– endilega eins endingargóð og við höldum (en getur verið eilíflega endurnýanleg)
– skilyrðislaus, einmitt … ást er ekki skilyrðislaus …
Dr. Barbara Friedricsen félagssálfræðingur í USA rekur jákvæðar rannsóknarstofu í University of North Carolina at Chapel Hill. Hún hélt erindi um ást og heilsu á ráðstefnu um jákvæða sálfræði í Amsterdam í byrjun júlí. En sjá líka hér:https://www.netgalley.com/catalog/show/id/22939