Categories
Uncategorized

Ást róar hjartað …

Ást róar hjartað. Staðfest. Með vísindalegum aðferðum. Jebb. Má þá ekki líka leiða að því líkum að ástin bæti heilsuna :-). Það er ekki erfitt að trúa því.

Aukin líkamleg vellíðan eykur tilfinningalega vellíðan. Ást og félagsleg hæfni er því líklegri að komi fram há þeim sem líður líkamlega vel – dásamlegur ,,vítahringur” það!

Love

Sjá Barbara Fredricsen

http://en.wikipedia.org/wiki/Barbara_Fredrickson

og hér:

http://www.goodmedicine.org.uk/stressedtozest/2008/12/barbara-fredrickson%E2%80%99s-recent-research-study-loving-kindness-meditation-first-

 

By Gaudeamus

MA Vinnu- og félagssálfræði. Formaður félags um jákvæða sálfræði. Framhaldsskólakennari til margra ára. Verkefnastjóri hjá Reykjavíkurborg. Hlátursjóga leiðbeinandi og fyrirlestari á sviði jákvæðrar sálfræði og heldur námskeið á sviði félags- og jákvæðrar sálfræði
hrefnagudmunds@simnet.is s: 867-4115

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s