Hamingjan, hún er stundum hugarástand, stundum þegar fullt er á tankinum af jákvæðum tilfinningum, stundum í formi þakklætis, stundum af því líf hefur verið farsælt undanfarið eða við höfum öðlast sátt . Hamingjan er líka ákveðið viðhorf, eitt er hvað gerist, annað er hvernig við túlkum atburðinn, vinnum úr honum og bregðust við.