Skólinn er að byrja….

Molar til íhugunar: Hlustaði á Hans Henry Knoop menntunarfræðing og sérfræðing í jákvæðri sálfræði í grunnskóla á ráðstefnu nú í júlí í Amsterdam;

Hann segir: í  skólum er of mikið af;

– óvirkni barna og ungmenna

– leiðindum

– kvíða

– félagslegri spennu

– tilgangslausum agareglum

– ,,villum” og ,,vitleysum”

 

* Er það árangur að fá háar einkunnir en eiga ekki vini eða að líða illa og fást ekki við neitt sem vekur áhuga?

*Sálfræði er ekki mikil í skólum fyrr en allt er komi í óefni. Eftir á – eftir að eitthvað ,,slæmt” hefur gerst.

* Það er skóli ef hann styður við þroska barna, börn fá að vera skapandi og læra nýja hluti, vinna út frá eigin styrkleikum, nái markmiðum og nýtur sín. Er hægt að auka hreyfingu og veru út í náttúrunni? Er hægt að auka frið og friðarkennslu?

* Agi skiptir máli, en hann verður að þjóna barninu og tækifæri þess til að læra, þroskast og vaxa.

* Nám verður að vera talsvert ófyrirsjáanlegt, ef allt er fyrirsjáanlegt er stutt í leiða

* Öll afkvæmi (dýra) leika sér, öll. Tökum ekki leikinn frá börnum og ungmennum.

*Gleymum því ekki, að þrátt fyrir mikla velmegun eru börn sem VELJA eymd og vonleysi. Sinnum forvörnum.

*Er hægt að lesa allt hér að ofan og yfirfæra á þinn vinnustað? Ef svo er, hvar er tækifæri til þess að pínu lítið skref geti orðið að framförum?

born

 

 

 

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s