- trúa á frjálsan vilja
- horfa ekki síst inn í framtíðina
- læra af því sem gengur vel
Þegar þú t.d. eldar mat, þá byggir þú á góðri reynslu annarra, t.d. eldar eitthvað sem þú fékkst hjá öðrum og þér fannst gott eða spennandi, eða þú ferð í reynslubanka einhvers sem deildir árangursríkri máltíð, þ.e. uppskrift 🙂
Til kennara, ráðgjafa og þeirra sem vinna með annað fólk. Nýttu sem mest af tímanum til að tala meira um árangur, gott gengi og hvað skapar vellíðan. Dragðu athyglina að því sem gengur vel og er heilbrigt.