Ganga eykur vellíðan og hér að neðan er grein um hvað gangan gerir fyrir hugann. Hjálpar huganum að verða víðsýnni og leysa þrautir.
Við það má bæta, að erfitt er að ganga lengi í þungum þönkum. Eins er það með sönginn, erfitt að syngja lengi dapur 🙂
Góð grein um göngur:
http://www.newyorker.com/tech/elements/walking-helps-us-think