Hvernig lærum við best?

Við lærum á marga vegu. Minnið hefur líka áhrif, líðan þegar við lærum hefur áhrif. Samkvæmt samantekt á fjölda rannsókna, sýna niðurstöður að við munum mjög vel eftir því sem við sjáum þ.e. sjónminnið er best. Flestir læra meira af því að sjá hlutina, betur heldur en að heyra af þeim,  hlusta eða lesa um þá.  -)

Fyrir okkur kennara er því málið að setja hlutina upp eins sjónrænt og hægt er, fyrir flesta.

Síðan festist ný þekking best með því að við  þurfum að ræða það sem við höfum lært, helst kenna öðrum og að síðustu, auðvitað – þá lærum við mest með því að gera hlutina, lenda í veseni og læra af þeim .

 

Þetta höfum við vitað lengi. En höldum okkur alltaf þó mest við að vera með texta, en jú stundum á glærum 🙂

2437252_orig (1).png

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s