Að vera viðkvæm/ – ur

Að vera mjög viðkvæm manneskja, er að vera með taugakerfi sem er næmara en flestra. Þú skynjar fegurð, hljóð, tilfinningar annarra sterkar en 80% mannkyns.   Þetta er ekki sjúkdómur og ekki galli, heldur einfaldlega ákveðin manngerð, manngerð sem þarf að læra að brynja sig og þekkja hvernig þeir geta nýtt þennan eiginleika.

 

Það er einstaklingur sem er mjög næmur, á t.d. tilfinningar annarra, hljóð, áreiti, hávaða, bragð, upplifir ,,sterkt” t.d. tónlist eða aðrar upplifanir sem örva skynfærin.

Þetta er einstaklingur sem þarf reglulega að draga úr birtu, kveikja á kerti, hlusta á læk eða setja á rólega tónlist. Þetta er einstaklingur sem upplifir, þarf að eiga kyrrðastund, jafnvel stunda jóga, íhugun, Qi gong og þarf að velja hvernig fólk hann hefur í kringum sig.

20842158_10211589196740041_533899595772052114_n

Hér er hægt að lesa meira og taka sjálfspróf – hvort þetta eigi við um þig?

Hér eru svo góða ráð til þeirra sem skora með 14 eða hærri stig í ,,viðkvæma skalanum” í prófinu:

  • Hugsaðu hlutina þannig að það er ekki eins mikið að þér og þú hélst, hugsaðu um sjálfan þig, settu mörk og þekktu einkennin og hvernig þú getur höndlað það betur að vera bara
  • Yoga, saltbað, nudd og nálastungur auk Qi gong hjálpar og koma sé ekki í of mörg verkefni

Hér eru held ég bestu ráðin – frá konu sem er alin upp af viðkvæmu fólki og er sjálf viðkvæm – hún talar um dagskipulagið, umhverfið og hvernig hlutir heima hjá þér hafa áhrif: https://willfrolicforfood.com/2017/04/43-self-care-practices-for-the-highly-sensitive-person.html

Stundum eru mjög næmar manngerðir einmitt óvenju skapandi, lausnamiðaðir starfsmenn, vandvirkir og gefandi fái þeir að njóta sín.

Góða lífið

 

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s