Af hverju mælast Íslendingar mjög hamingjusamir?

,,Hinn dæmi­gerði Íslend­ing­ur er býsna ánægður með lífið og til­ver­una, hann tel­ur sig búa í hreinu um­hverfi og við mik­il loft­gæði. Hann á vin eða ætt­ingja sem hann get­ur leitað til og ver næst­um því fjórðungi tekna sinna í hús­næði og ýms­an kostnað sem því fylg­ir.  Þetta sýn­ir ný út­tekt frá Efna­hags- og sam­vinnu­stofn­un Evr­ópu, OECD, sem heit­ir How’s life 2017″

Þessi vinatengsl, þessi félagslegi stuðningur sem tilheyrir oft minni samfélögum er stóri skýringarþátturinn á hamingju íslendinga auk þess að hér er lítið atvinnuleysi, þessi öryggistilfinning skiptir líka miklu máli og vonandi er traust vaxandi í samfélaginu, það hækkar líka hamingjuna 

https://www.mbl.is/frettir/innlent/2017/11/20/telja_sig_vinmarga_og_hrausta/íslendingar

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s