Þorrinn

besti staðurinn
Þorrinn er genginn í garð. Vinir koma saman. Tími til að staldra við, jafnvel taka til í sálartetrinu.

Félag um jákvæða sálfræði er með í ,,hamingjuátaki” sem það frétti af, með því að skrá sig og fá hvatningu á hverjum degi. Hvatningin er eins og t.d. að drekka volgt vatn að morgni með safa úr hálfri sítrónu út í. Anda rólega inn og út. Skrifa niður hvað gleður okkur og svo framvegis. Þetta mun aukast, að maður skrái sig í sérstök átök eða á sérstakt dagatal sem hvetur mann áfram til að ná sínum markmiðum. Markmiðin geta verið á andlega og líkamlega sviðinu. Hvatning um að hreyfa sig, borða hollt, vera góður við sína nánustu, vera sem oftast með vinum sem láta mann líða vel. Drekka vatn. Stalda við. Gera eitthvað nýtt í dag. Hringja í vin. Heimsækja eldri borgara. Bjóða góðan daginn við alla í dag brosandi og svo framvegis.
Endilega leitaðu að félaginu á fésbókinni og vertu með!

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s