Persónubundnir hæfnisþættir

Svokallaðir ,,soft skills”, eða mjúkir eiginleikar, eru þeir eiginleikar sem við höfum og tölvur hafa ekki – mjúkir eiginleikar eru eiginleikar eins og leiðtogafærni, ákveðni, þolgæði, verða lausnamiðaður o.s.frv. Þetta eru nú þeir eiginleikar sem atvinnurekendur vilja fá, því annað sér töknin og tölvan um. Eða hvað?

Reyndar komið á markaðinn forrit sem geta verið skapandi! samið ljóð og gert ritgerðir.

Þú þarft að vita hverjir þínir ,,mjúku” eiginleikar eru til að geta sagt atvinnurekendum frá fyrir t.d. atvinnuviðtal. Þetta eru víst þeir eiginleikar sem atvinnulífið er í dag á höttunum eftir:

Nýsköpunarhæfileikar

Færni til að leysa vandamál og lausnamiðuð hugsun

Hæfni til að vinna með ólíkum einstaklingum

Sköpunarhæfni og innleiðing nýrra hugmynda

Frumkvæði og framtakssemi

Upplýsingalæsi og tæknifærni

Færni til að vinna með og greina/flokka upplýsingar

Færni til að forgangsraða og skilgreina aðalaatriði

Lífsleikni og starfshæfni

Aðlögunarhæfni og sveigjanleiki

Hæfni til að starfa í alþjóðlegu umhverfi

Leiðtogafærni

Áreiðanleika- og ábyrgðartilfinning

Færni til að skilgreina ómótuð verkefni og ljúka á tíma

Samfélagsábyrgð og vilji til að láta gott af sér leiða

Trú á eigin getu/færni

Þekking á vinnumarkaði á mínu sviði og hugsanlegum tækifærum mínum þar

Þekking á áhugasviðið mínu og hæfni

Þekking á eigin styrkleikum og veikleikum

Samskiptafærni

Modern-Workplace-Interior-Design-Ideas-4

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s