Ný bók – hvaða mannlegu eiginleikar eru í dag mikilvægastir á vinnumarkaðnum?

Þetta – að mati Dr. Martin Seligman og Gabriella Rosen Kellerman – bók 2023:

PRISM

Prospection: Að ,,sjá” inn í framtíðina. Geta nýtt hugmyndaflug sitt, gáfur og reynslu – að spá fyrir um næstu komandi tíma – nú er allt að reyndar gerst mjög hratt, en sá sem sér smá fram í tímann – hann stendur fremst meðal jafningja

Resilience: Seiglu, hugsa nýjar leiðir, halda áfram, gefast ekki upp. Deila von.

Innovation: Nýsköpun – lesa í umhverfið og breyta og bæta og búa til nýtt

Creativity: Skapandi hugsunar – þetta höfum við umfram tölvurnar, hugmyndaflug og skapandi hugsun!!

Mattering: Að skipta máli, þekkja sinn tilgang, þekkja tilgang starfsins síns, láta muna um sig í heiminum

PRISM – Sýn, Seigla, Nýsköpun, Sköpun og Tilgangur – íslenska útfærslan er þá SSNST 🙂

Þau vilja meina að ef við ræktum þessa eiginleika með okkur núna, þegar veröldin er á fleygi ferð og við vitum ekki einu sinni hvert, þá hjálpi það okkur sálarlega að rækta þessa þætti með okkur. Hugsaðu um – hver er tilgangur þinn? gerðu þér grein fyrir að heilinn þinn vinnur úr hugsunum þínum og tilfinningum í svefni og í hvíld, þá færðu einmitt oft bestu hugmyndirnar. Treystu veröldinni, treystu þér, lausnirnar koma til þín, þú ert miklu meira en talva! Hver er tilgangur þinn í lífinu? ég held að tilgangur lífsins sé að finna sér tilgang 🙂

Meira um svipað umfjöllunarefni – persónubundnir hæfnisþættir og framtíðin – hvað við höfum umfram tölvur: https://hamingjuvisir.com/2018/06/20/personubundnir-haefnisthaettir/?fbclid=IwAR2RQ2MmqJmVAXwKrS6B1X7DGCEgON7fnn0OuRnz7h6LVyaqB8V8UvMXJKc

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s