
Allir sem lifa ríkulegu lífi upplifa hæðir og lægðir, streitu, vonbrigði, sorgir og áföll.
Í dag eru hins vegar milljónir manna sem hafa í raun ekki meira en „bara venjulegar léttar áhyggjur“ að greinast með geðröskun og fá óþarfa meðferð.
Það er dýrt fyrir einstaklinga og fjölskyldur, og mikill kostnaður fyrir samfélagið – að þurfa endalaust lyf og meðferðir – að gera heilbrigðan einstaklinga að geðsjúklingi – sem leiðir til ónauðsynlegra, skaðlegra lyfja, minnkandi sjóndeildarhrings
Að færa ábyrgð á andlegri vellíðan frá okkar eigin náttúrulegu seiglu og sveigjanleika heilans og setja það í hendur lyfjamarkaðsins – sem er orðin mjög stór og veltur trilljónum (Big Pharma),“ sem eru að uppskera margra milljarða dollara hagnað.