Næsta skref:
Gefðu þér nýja og mikilvæga áskorun.
Finndu einhvern með þér, ef þú getur – til að hafa með í þessu ferðalagi, létta með þér, fara yfir, spjalla. Fá þér kaffi með eða fara með út að ganga.
Gerðu eitthvað af því, sem dregur fram það besta í þér 🙂 er það staður, er það manneskja að hitta, er það að fara út í náttúruna, á listasafn eða horfa á leik?
Segðu upphátt drauma þína, leyfðu öðrum að heyra markmiðiðn þín – þá eru meiri líkur þú náir markmiðunum!
Finndu einhvern sem mun ögra, taka þátt og vekja tilfinningu fyrir árangri hjá þér. Hver er þinn peppari 🙂