-2- Ertu föst/fastur? lífið tilbreytingarlaust í hversdeginum?

Staldraðu aðeins við. Þú ert ekki hugsanir þínar, þú ert ekki tilfinningar þínar.

Spyrðu þig þessara spurninga:

  1. Hvað viltu? Nefndu það. Skilgreindu það. Kallaðu það upphátt!
  2. Hvað stoppar þig? ótti? trú? einhver hugmyndafræði? Afsökun?
  3. Hvað þarftu að gera til að fá það?

Taktu hlé til að endurheimta flæði. Farðu út úr rútínunni. Gerðu ekkert af því sem þú gerir vanalega.

Ekki vera of lengi á sama stað, farðu út úr húsi, farðu að ganga um annað hverfi, nóg að ganga í korter. Því hraðar sem þú gengur, því hraðar færist blóðið … það er gott … allskonar hugsanir þjóta í gegnum hugann.

Allt í lagi að hlaupa, en best að bara ganga.

Æfðu einveru.

Fjarlægðu truflanir.

Slökktu á símanum.

Sjáðu gamanmynd.

Dansaðu.

Farðu í yoga – t.d. yoga Nidra

Prófaðu nýja hreyfingu.

Málaðu.

Spilaðu.

Skrifaðu dagbók.

Hlusta á nýja tónlist – finndu playlista frá einhverjum áhugaverðum.

Farðu á tónleika

Farðu í leikhús

Farðu á námskeið

Lærðu nýtt tungumál.

Farðu í ferðalag.

Hvað sem það er, leyfðu þér að vera frjáls án takmarkana.

Næsta skref: – sjá næstu færslu!

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s