Markþjálfun vs. sálfræði

Ég hef tekið námskeið í markþjálfun og hef tekið marga í markþjálfun. Ég hef sjálf bæði farið í tíma til sálfræðinga og markþjálfa. Ég hef alltaf haft áhuga á manneskjunni, hvernig viðhorf verða til og breytast. Grunnur minn er úr sálfræði, sálfræði hér heima – BA próf í HÍ og svo Master í vinnusálfræði frá LSE. Auk kennsluréttinda og verkefnastjórnunarnámi og leiðtogafærni. Nema hvað, til að skilja betur muninn á sálfræði og markþjálfun, til einföldunar má segja að markþjálfun sé að taka stöðuna hér og nú og horfa líka til framtíðar. Sálfræðinnar meira að skoða fortíðina. Hvernig hún er að hefta þig í dag. Í rauninni er mín reynsla að markþjálfun sé ekki síður hjálpleg. Jákvæð sálfræði er líka fræðin um hér og nú og framtíðina og því fer jákvæð sálfræði og markþjálfun ákaflega vel saman.

Velkomin til mín í markþjálfun! Hvað þarftu? Hvað viltu? 🙂

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s