Að taka erfiða ákvörðun

Kannski hjálpar þér að taka ákvörðun að svara þessum spurningum:

1 Setjum staðreyndir á borðið. Sumt eru tilfinningar, annað eru staðreyndir. Safnaðu staðreyndum saman.

2. Er þetta þér fyrir bestu? Hvaða ákvörðun er þér fyrir bestu?

3. Ertu að fá til þín það sem þér hentar, það sem þig langar, er þetta það sem þú vilt?

4. Er þetta að vernda og lengja líf þitt? Er þetta að þroska þig og efla?

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s