Við erum hvött til að setja okkur markmið. Það getur verið mjög kröftugt, að setja sér markmið út frá seiglu, styrkleikum, höttum Uno og hugsanastíl.
Ertu búin að kynnast vaxandi hugarfari og stöðnuðu hugarfari (Carole Dweck)
https://hrefnagudmundsdottir.wordpress.com/?s=vaxandi+hugarfar
Að setja sér upp markmið út frá vonarkorti – byggt á styrkleikanum VON, er mjög öflugt.
Þetta vinn ég með á námskeiðum mínum. Virkileg gefandi og áhugavert 🙂
Viltu vita meira um styrkleika? getur lesið hér:
https://hrefnagudmundsdottir.wordpress.com/?s=styrkleikar
Hér er líka áhugaverð grein:
